SamstarfsaðilarSmábæjaleikar 2021

10 júlí-11júlí

 

 

Spilað er á laugardag 10.07.2021 og sunnudag 11.07.2021 en tekið á móti liðum á föstudag 09.07.2021.

Kvöldvakan verður á sínum stað og ísbjörninn Hvati mun kíkja við.

Á Blönduósi er ýmiss afþreying í boði fyrir fjölskyldufólk. Á lóð Blönduskóla eru glæsileg leiktæki og sundlaugin í næsta nágrenni sem er ein sú glæsilegasta á landinu.

Skráningafrestur er fyrir 15. mai n.k. Staðfestingargjald er 13.000 kr á hvert lið og leggja þarf inn á reikning 0307-26-4343 kt: 650169-6629 strax við skráningu og senda kvittun á hvotmot@simnet.is.
Þátttökugjald á hvern iðkanda er 13.000 kr fyrir 5., 6. og 7.flokk en 6.000 kr fyrir iðkendur í 8.flokk þar sem aðeins er spilað á laugardeginum hjá þeim. Frítt er fyrir einn þjálfara/liðsstjóra frá hverju liði.

Skráningar takkinn er uppi, hliðina á Home takkanum 

Innifalið í þátttökugjaldi:
Morgunverður laugardag og sunnudag. Hádegismatur laugardag.
Kvöldmatur laugardag.
Grillaðar pylsur og drykkur á vallarsvæði í hádegi á sunnudag.
Gisting í skólastofu.
Kvöldvaka.
Frítt í sund í eitt skipti fyrir hvert lið.

Nánari upplýsingar veitir Magni í síma 8948502 og á netfanginu hvotmot@simnet.is og hvotthjalfari@simnet.is

Facebook síða mótsins: https://www.facebook.com/hvotfc/

 

Farið verður eftir þeim tilmælum sem verða í gildi varðandi sóttvarnir. 

ATH. 
Það þarf að skrá hvert lið sér. Þannig ef þið skráið t.d. tvö lið í 6.flokk drengja þá þurfið þið að fara í gegnum ferlið tvisvar.
Í skráningarferlinu eru þið beðin um að skrá liðið ykkar sem A, B eða C. Þið getið skráð tvö lið í sama styrkleika. Við höfum svo samband þegar allar skráningar hafa borist og berum undir ykkur styrkleikaskiptingu og reynum að stilla þessu upp þannig allir fái jafningjaleiki.

Samstarfsaðilar