Samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar

Sjóvá Smábæjaleikarnir 2023 verða haldnir 17-18 júní.

Leikjaniðurröðun vegna sunnudagsins 18. júní er komin hér inn á vefinn!

Vakin er athygli á því að úrslitaleikir morgundagsins eiga eftir að koma inn undir hverju liði. Þannig á eftir að bætast við leikur á öll lið í 6. flokki, efstu fjögur liðin í 7. flokki og efstu 4 liðin í 5. flokki.

 

ATH: Foreldrar, forráðamenn og fjölskyldur keppenda á Smábæjarleikunum geta keypt aðgang að grillmáltíð í Félagsheimilinu á laugardagskvöldið. Sjá matseðil hér að neðan.
Hægt verður að kaupa miða í matinn í sjoppunni í vallarskúrnum á laugardaginn.
Verð fyrir fullorðna: 2500kr
Verð fyrir börn(yngri en 12 ára): 1000kr

Staðfestingargjald fyrir hvert félag er 13.000 kr. 

Þáttökugjald er 13.000 á hvern þáttakenda í 7-5 flokk.

6000 kr fyrir iðkendur í 8. flokk þar sem einungis er spilað á laugardeginum.

Ef það eru eitthverjar fyrirspurnir þá er hægt að senda tölvupóst á hvot@simnet.is 

 

 

 

 



 

Sýna dómara
Samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar