Sjóvá Smábæjaleikarnir 2023 verða haldnir 17-18 júní.
Leikjaniðurröðun vegna sunnudagsins 18. júní er komin hér inn á vefinn!
Vakin er athygli á því að úrslitaleikir morgundagsins eiga eftir að koma inn undir hverju liði. Þannig á eftir að bætast við leikur á öll lið í 6. flokki, efstu fjögur liðin í 7. flokki og efstu 4 liðin í 5. flokki.
ATH: Foreldrar, forráðamenn og fjölskyldur keppenda á Smábæjarleikunum geta keypt aðgang að grillmáltíð í Félagsheimilinu á laugardagskvöldið. Sjá matseðil hér að neðan.
Hægt verður að kaupa miða í matinn í sjoppunni í vallarskúrnum á laugardaginn.
Verð fyrir fullorðna: 2500kr
Verð fyrir börn(yngri en 12 ára): 1000kr
Staðfestingargjald fyrir hvert félag er 13.000 kr.
Þáttökugjald er 13.000 á hvern þáttakenda í 7-5 flokk.
6000 kr fyrir iðkendur í 8. flokk þar sem einungis er spilað á laugardeginum.
Ef það eru eitthverjar fyrirspurnir þá er hægt að senda tölvupóst á hvot@simnet.is
- Nr.FlokkurFlokkurVöllurHeimaliðÚtilið
- Sun 18.6.2023
- 18.6.
- 4645flkk5. flokkur1 - ÍsgelÍþróttafélagið Undri6–1Samherjar 2
- 4635flkk5. flokkur2 - N1Hvöt 23–0Hvöt 1
- 4016flkk6. flokkur3 - N1 PíparinnNeisti2–3Íþróttafélagið Undri
- 4026flkk6. flokkur4 - VilkoHvöt 15–0HHF 2
- 4327flkk7. flokkur5 - ÁtakMagni2–2USVS
- 4357flkk7. flokkur6 - SAHÞróttur Vogum6–1Samherjar 2
- 3976flkk6. flokkur3 - N1 PíparinnSamherjar 14–0Hvöt 2
- 3966flkk6. flokkur4 - VilkoMagni2–4USVS
- 4655flkk5. flokkur1 - ÍsgelSamherjar 20–5Smári
- 4615flkk5. flokkur2 - N1Hvöt 17–3Neisti
- 3926flkk6. flokkur3 - N1 PíparinnHHF 15–0Þróttur Vogum
- 3916flkk6. flokkur4 - VilkoSamherjar 22–7Smári
- 4317flkk7. flokkur5 - ÁtakÍþróttafélagið Undri4–2Magni
- 4337flkk7. flokkur6 - SAHSamherjar 20–4Hvöt 2
- 4575flkk5. flokkur1 - ÍsgelHHF0–5USVS
- 4585flkk5. flokkur2 - N1Magni0–3Samherjar 1
- 4036flkk6. flokkur3 - N1 PíparinnÍþróttafélagið Undri3–1Hvöt 1
- 4046flkk6. flokkur4 - VilkoNeisti5–2HHF 2
- 4277flkk7. flokkur5 - ÁtakHHF5–0Smári
- 4267flkk7. flokkur6 - SAHHvöt 15–0Samherjar 1
- 4665flkk5. flokkur1 - ÍsgelSmári2–4Íþróttafélagið Undri
- 4625flkk5. flokkur2 - N1Neisti0–5Hvöt 2
- 3996flkk6. flokkur3 - N1 PíparinnMagni2–1Hvöt 2
- 3986flkk6. flokkur4 - VilkoUSVS1–6Samherjar 1
- 4347flkk7. flokkur5 - ÁtakHvöt 21–6Þróttur Vogum
- 4307flkk7. flokkur6 - SAHUSVS3–5Íþróttafélagið Undri
- 4605flkk5. flokkur1 - ÍsgelHHF3–1Magni
- 4595flkk5. flokkur2 - N1USVS0–2Samherjar 1
- 3936flkk6. flokkur3 - N1 PíparinnSmári4–9HHF 1
- 3946flkk6. flokkur4 - VilkoSamherjar 23–2Þróttur Vogum
- 4297flkk7. flokkur5 - ÁtakSamherjar 10–2Smári
- 4287flkk7. flokkur6 - SAHHvöt 13–8HHF